Forseti sækir jólahátíð Átaks, félags fólks með þroskahömlun. Forseti afhenti þar Frikkann, heiðursverðlaun til handa þeim sem stutt hafa starf félagsins og liðsmanna þess með ráðum og dáðum. Í ár hlutu verðlaunin Guðný Hallgrímsdóttir, prestur fatlaðra, og Jón Þorsteinn Sigurðsson réttindagæslumaður. Fræðast má nánar um Átak og starf félagsins hér.

Fréttir
|
06. des. 2019
Átak
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt