Forseti flytur ávarp á afmælisfagnaði Árnagarðs. Byggingin var vígð 21. desenber 1969 og var þá ætlað að hýsa Árnastofnun og þau handrit sem kæmu til baka frá Danmörku. Auk þess var gert ráð fyrir kennslustofum í húsinu og skrifstofum fyrir kennara í íslenskum fræðum. Um leið og afmælisins var minnst var fagnað nýrri útgáfu ljóða Stephans G. Stephanssonar og flutti Anne-Tamarra Lorre, sendiherra Kanada, ávarp af því tilefni.

Fréttir
|
20. des. 2019
Árnagarður
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt