Forseti fær afhent rit um sögu Ungmennafélagsins Stjörnunnar í Garðabæ. Í því er saga félagsins rakin frá stofnun árið 1960 til okkar daga. Steinar J. Lúðvíksson er höfundur verksins. Forseti ritaði formála að því.

Fréttir
|
17. des. 2020
Stjarnan 60 ára
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt