• Ljósmyndir/Sigurður Ólafur Sigurðsson
  • Ljósmyndir/Sigurður Ólafur Sigurðsson
  • Ljósmyndir/Sigurður Ólafur Sigurðsson
  • Ljósmyndir/Sigurður Ólafur Sigurðsson
  • Ljósmyndir/Sigurður Ólafur Sigurðsson
Fréttir | 03. nóv. 2022

Neyðarkallinn 2022

Eliza Reid forsetafrú tekur látt í skyndihjálparæfingu og setur þannig upphaf sölu Neyðarkalls landsbjargar 2022. Hin árlegra fjáröflun Slysavarnarfélagsins Landsbjargar stendur dagana 3.-6. nóvember og í ár er neyðarkallinn björgunarsveitakona með bretti, til að vekja athygli á mikilvægi skyndihjálpar á vettvangi slysa. Forsetafrú tók þátt í skyndihjálparæfingu af því tilefni og þá sagði Eysteinn Hjálmarsson, sjálfboðaliði í björgunarsveit, frá áhrifamiklu útkalli þar sem að fyrsta hjálp skipti sköpum.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar