Heimsókn í Mosfellsbæ 9. ágúst 2017
Opinber heimsókn í Mosfellsbæ 9. ágúst 2017.
Forseti gróðursetur reynitré í skógrækt Mosfellinga við Úlfarsfell.
Heilsað upp á snjalla lúðurþeytara.
Forsetahjón ásamt Andrési Ólafssyni, bónda á Hrísbrú.
Björn Þráinn Þórðarson segir frá Hrísbrú.
Jesse Byock, sem stjórnað hefur uppgrefti í Mosfellsdal, segir frá árangri verkefnisins.
Guðný Dóra Gestsdóttir ávarpar forsetahjón á Gljúfrasteini, Húsi skáldsins.
Forseti ásamt dætrum Halldórs Laxness og Auðar Sveinsdóttur, þeim Guðnýju og Sigríði.
Komið við í vinnustofu skáldsins á Gljúfrasteini.
Heilsað upp á börn í Dalsgarði.
Gísli Jóhannsson, garðyrkjubóndi í Dalsgarði, útskýrir lífrænar skordýravarnir sem nýttar eru við rósaræktina.
Hópur barna í Krikaskóla ásamt gestum.
Forsetahjón koma að Eirhömrum.
Kór eldri borgara með liðstyrk frá yngri borgurum.
Forseti heilsar upp á einn gesta Eirhamra.
Forsetahjón ásamt heimafólki á Syðri-Reykjum.
Rætt við hagleiksmanninn Pál Kristjánsson hnífasmið.
Róleg stund við Álafoss.
Mosfellsbakarí býður upp á veitingar.
Bjarki Bjarnason, forseti bæjarstjórnar, segir frá Sigurjóni Péturssyni á Álafossi.
Forsetahjónin skoða nýja verslun í Ásgarði við Álafoss.
Með starfsmönnum Ásgarðs.
Heilsað upp á skáta við félagsheimili þeirra hjá Álafossi.
Forseti þiggur búning Ungmennafélagsins Aftureldingar úr hendi ungra liðsmanna félagsins.
Ungir íþróttamenn standa heiðursvörð.
Hér er tekin "sjálfa", ein af mörgum.
Í góðum hópi ungra íþróttamanna.
Frá afmælissamkomunni í Hlégarði.
Forseti ávarpar gesti í Hlégarði.
Gjöf forseta Íslands til Mosfellsbæjar.