Vinnuferð til Ísraels
Minningarathöfn í Jerúsalem til að minnast fórnarlamba Helfararinnar.
Forseti setur kveðju í Grátmúrinn í Jerúsalem.
Frá heimsókn forseta í Bin Zvi stofnunina í Jerúsalem.
Fundur um nýsköpun og tæknifyrirtæki í Hebrew University í Jerúsalem.
Fundur um nýsköpun og tæknifyrirtæki í Hebrew University. Fulltrúar nýsköpunarfyrirtækisins OrCam kynna gleraugu sem gagnast blindum og sjóndöprum við að afla upplýsinga af ýmsu tagi.
Að loknum fundi um nýsköpun í Hebrew University í Jerúsalem.
Forseti heilsar Reuven Rivlin, forseta Ísraels, við komu í kvöldverðarboð hans.
Forseti skrifar í minningabók í kvöldverðarboði Rivlins Ísraelsforseta.
Forseti ræðir við Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels.
Rætt við Sauli Niinistö, forseta Finnlands, og Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.
Forseti ræðir við Julie Payette, landstjóra Kanada.
Forseti ræðir við Kolinda Grabar-Kitarović, fráfarandi forseta Króatíu.
Þjóðarleiðtogar og fulltrúar ríkja á minningarathöfninni í Jerúsalem.
Forseti ræðir við Hákon, krónprins Noregs.
Forseti með Alon Roth-Snir, sendiherra Ísraels gagnvart Íslandi, Orli Naschitz, aðalkjörræðismanni Íslands í Ísrael, og forystusveit Ísraelssafnsins í Jerúsalem.
Forseti skoðar myndir af Dauðahafshandritunum í Ísraelssafninu í Jerúsalem.
Frá heimsókn forseta í Ísraelssafnið í Jerúsalem.