Forseti ræðir við tvo stjórnmálafræðinga, dr. Ólaf Þ. Harðarson, prófessor emeritus við Háskóla Íslands, og dr. Viktor Orra Valgarðsson, nýdoktor við Southamptonháskóla á Englandi. Rætt var um stjórnmálaástandið á Íslandi, stöðu forseta í stjórnskipun lýðveldisins og skyld málefni.
Fréttir
|
05. apr. 2024
Stjórnmálafræðingar
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt