Forseti á fund með Emanuelis Zingeris, þingmanni á Litháensþingi. Zingeris var í forystusveit Litháa í sjálfstæðisbaráttu þeirra undir lok síðustu aldar og vann þá ötullega að því að afla málstað þeirra fylgis hér á landi og víðar á Vesturlöndum.
Fréttir
|
22. maí 2018
Emanuelis Zingeris
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt