Forseti hefur sent Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Melaniu Trump forsetafrú batakveðjur eftir að þau greindust með kórónuveiruna, COVID-19. Í kveðju sinni lýsir forseti þeirri von að bóluefni, lyf og lækningar finnist senn við þessum vágesti sem hefur valdið svo miklum skaða og usla um víða veröld.

Fréttir
|
02. okt. 2020
Batakveðjur
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt