Forsetafrú flytur opnunarávarp á málþingi um íslenskukennslu í fjölmenningarsamfélagi. Málþingið var haldið á Ísafirði í samstarfi Prófessorsstöðu Jóns Sigurðssonar og verkefnisins Tungumálatöfrar, en undir merkjum þess eru haldnar árlegar sumarbúðir fyrir fjöltyngd börn. Málþinginu var streymt á netinu og má sjá upptöku af því hér.
Fréttir
|
09. ágú. 2021
Tungumálatöfrar
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt