Fréttir | 09. ágú. 2021

Tungumálatöfrar

Forsetafrú flytur opnunarávarp á málþingi um íslenskukennslu í fjölmenningarsamfélagi. Málþingið var haldið á Ísafirði í samstarfi Prófessorsstöðu Jóns Sigurðssonar og verkefnisins Tungumálatöfrar, en undir merkjum þess eru haldnar árlegar sumarbúðir fyrir fjöltyngd börn. Málþinginu var streymt á netinu og má sjá upptöku af því hér.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar