Forseti tekur á móti nýju riti á Bessastöðum, Hæstiréttur í hundrað ár. Í verkinu er saga réttarins rakin frá stofnun hans árið 1920 til okkar daga. Stuðst er við fjölmargar heimildir og nýju ljósi varpað á ýmsa þætti í sögu réttarins. Arnþór Gunnarsson sagnfræðingur skrifaði bókina og Hið íslenska bókmenntafélag gaf hana út.
Fréttir
|
10. jan. 2022
Aldarsaga Hæstaréttar
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt