Forseti Íslands heldur í dag til Ungverjalands, þar sem Evrópumeistaramót karla í handknattleik fer fram um þessar mundir. Forseti mun fylgjast með tveimur leikjum íslenska karlalandsliðsins í milliriðli, gegn Danmörku fimmtudaginn 20. janúar og gegn Frakklandi laugardaginn 22. janúar.
 
				
						Fréttir
						|
						20. jan. 2022
					
					Forseti á EM
Aðrar fréttir
							Fréttir
							|
							31. júlí 2024
						
						„Guðni kveður Bessastaði"
						Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
						
							Lesa frétt
							
						
					
							Fréttir
							|
							30. júlí 2024
						
						Varnir og viðbrögð í Grindavík
						Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
						
							Lesa frétt