Forseti á fund með sendinefnd frá Cornell-háskóla í Bandaríkjunum og fylgdarliði. Í hópnum voru Jefferson Tester og Lynden Archer, sérfræðingar í nýtingu jarðhita, og aðrir vísindamenn og nemendur sem komu til landsins til að kynna sér árangur Íslendinga á því sviði.

Fréttir
|
07. apr. 2022
Gestir frá Cornell
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt