Forseti fundar með Bárði á Steig Nielsen, lögmanni Færeyja. Bárður tók á móti forseta í Þinganesi í Þórshöfn, aðsetri færeysku landsstjórnarinnar. Rætt var um samskipti Íslands og Færeyja og hvernig styrkja megi það góða samband. Samstarf á norðurslóðum var einnig rætt og menningarsamstarf þjóðanna.
Fréttir
|
10. maí 2022
Bárður á Steig Nielsen
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt