Forseti flytur fyrirlestur við háskólann í Þórshöfn, Fróðskaparsetur Færeyja, um þjóðerniskennd og stöðu smáþjóða. Fyrirlestur forseta bar yfirskriftina „Nationalism in Turbulent Times: Lessons for Small Nations in the North Atlantic“. Fyrirlesturinn má lesa hér. Að fyrirlestrinum loknum tók forseti þátt í umræðum og svaraði spurningum úr sal.
Fréttir
|
10. maí 2022
Fróðskaparsetur Færeyja
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt