Forseti tekur þátt í almenningshlaupi á Álftanesi, Forsetahlaupinu. Viðburðurinn var hluti af Íþróttaveislu Ungmennafélags Íslands og 100 ára afmæli UMSK. Hlaupahópur Álftaness og hlaupahópar Stjörnunnar höfðu einnig umsjón með hlaupinu.
Fréttir
|
03. sep. 2022
Forsetahlaupið
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt