Forseti tekur á móti Alar Karis, forseta Eistlands. Rætt var um samstarf Íslands og Eistlands, ekki síst á sviði Norðurslóða og umsókn Eistlands um stöðu áheyrnaraðila í Norðurskautsráðinu, sem íslensk stjórnvöld styðja. Þá var rætt um stuðning beggja ríkja við Úkraínu. Fundinn sátu einnig Lauri Bambus, sendiherra Eistlands gagnvart Íslandi, og Harald Aspelund, sendiherra Íslands gagnvart Eistlandi.
				
						Fréttir
						|
						13. okt. 2022
					
					Forseti Eistlands
Aðrar fréttir
							Fréttir
							|
							31. júlí 2024
						
						„Guðni kveður Bessastaði"
						Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
						
							Lesa frétt
							
						
					
							Fréttir
							|
							30. júlí 2024
						
						Varnir og viðbrögð í Grindavík
						Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
						
							Lesa frétt