Forsetahjón bjóða Mary Simon, landstjóra Kanada, Whit Fraser, eiginmanni hennar og föruneyti þeirra til hádegisverðar á Bessastöðum. Í hópnum var meðal annarra Caroline Cochrane, forsætisráðherra fylkisins Northwest Territories í Kanada. Undir borðum var rætt um samskipti Íslands og Kanada og leiðir til að styrkja þau enn frekar.
Fréttir
|
15. okt. 2022
Landstjóri Kanada
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt