Forseti sækir móttöku fyrir Íslendinga í Finnlandi á fullveldisdaginn, 1 desember. Forseti er á leið til Japans en millilenti í Helsinki. Við það tækifæri og í tilefni fullveldisdagsins bauð sendiráð Íslands í Finnlandi til kaffisamsætis fyrir Íslendinga sem eru í Finnlandi við nám og störf. Harald Aspelund, sendiherra Íslands í Helsinki, var gestgjafi og tók til máls, auk forseta.
Fréttir
|
01. des. 2022
Fullveldisdagur í Finnlandi
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt