Forsetahjón sækja hátíðarviðburð í Hörpu í Reykjavík. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin voru afhent þar. Evrópska kvikmyndaakademían stendur að baki viðburðinum og voru verðlaun veitt í hinum ýmsum flokkum. Hátíðin er haldin í Berlín annað hvert ár og þess á milli í hinum ýmsu borgum álfunnar, nú í Reykjavík í fyrsta sinn.
Fréttir
|
10. des. 2022
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt