Forseti sækir hátíðarviðburð á Hrafnistu í Hafnarfirði þegar endurbættur mat- og veitingasalur þar var tekinn formlega í notkun. Forseti kynnti jafnframt nýtt nafns og mun hann héðan í frá nefnast Súlnasalur. Forseti sat svo þorrablót íbúa á Hrafnistu.
Fréttir
|
02. feb. 2023
Súlnasalur
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt