Forseti veitir nýsveinum og meisturum þeirra viðurkenningar á árlegri nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík. Einnig var heiðursiðnaðnaðarmaður félagsins tilnefndur. Í ár varð Valbjörg Elsa Haraldsdóttir hárgreiðslumeistari fyrir valinu. Forseti flutti einnig ávarp og ræddi þar meðal annars um mikilvægi fjölbreytts og kröftugs iðnnáms og hvers kyns iðngreina í samfélaginu.
Fréttir
|
04. feb. 2023
Nýsveinar
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt