Fréttir | 17. apr. 2023

Minningarathöfn um helförina

Forseti sækir minningarathöfn um helförina í Bíó paradís í Reykjavík. Ár hvert standa sendiherrar nokkurra ríkja að viðburðinum og í ár var hann í umsjá Dietrichs Beckers, sendiherra Þýskalands. Forseti flutti ávarp og horfði síðan ásamt öðrum viðstöddum á kanadísku heimildamyndina Cheating Hitler. Surviving the Holocaust.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar