Forseti tekur á móti nýju riti um Ísland. Í bókinni, sem ber heitið Det ordner sig, segir danski rithöfundurinn og fjölmiðlakonan Signe Amtoft frá ferð sinni um landið og rannsókn hennar á meintum þjóðareinkennum Íslendinga sem megi draga saman í máltakinu „þetta reddast“. Forseti er meðal viðmælanda í bókinni og á fundi hans og Amtoft ræddu þau áfram um þjóðareðli Íslendinga og klisjur og sannindi sem tengjast umræðum á þeim vettvangi.
Fréttir
|
11. maí 2023
Þetta reddast
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt