Forseti býður Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni prófessor og fyrirlesurum á alþjóðlegri ráðstefnu til móttöku. Ráðstefnan er haldin í tilefni starfsloka Hannesar við Háskóla Íslands. Þar hefur hann verið prófessor í stjórnmálaheimspeki um árabil en er orðinn sjötugur og lætur því gott heita á þeim vettvangi.
Fréttir
|
11. maí 2023
Alþjóðleg ráðstefna
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt