Forseti tekur á móti meðlimum Amager rótarýklúbbsins í Danmörku. Rótarý er hreyfing fólks úr viðskipta- og atvinnulífi og opinberri þjónustu í yfir 200 löndum, með áherslu á alþjóðlegt samstarf. Hópurinn frá Amager er nú á ferð um Ísland til að kynna sér land og þjóð og heimsótti hann Bessastaði þar sem forseti ræddi meðal annars við þau um norrænt samstarf.
Fréttir
|
11. maí 2023
Amager Rotary
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt