Forseti flytur ávarp og afhendir verðlaun eftir Mýrdalshlaupið. Hlauparar í tíu kílómetra hlaupi héldu upp á Reynisfjall og þeir sem hlupu hálft maraþon héldu einnig upp á Höttu og svo til baka að Vík í Mýrdal. Einnig var boðið upp á skemmtiskokk. Í ávarpi sínu minnti forseti á mikilvægi hreyfingar fyrir líkama og sál, en allt eftir getu og vilja hvers og eins.
Fréttir
|
13. maí 2023
Mýrdalshlaupið
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt