Forseti flytur lokaávarp á alþjóðlegu málþingi í tilefni af 80 ára afmæli Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrverandi forseta Íslands. Yfirskrift málþingsins var Vegvísar til framtíðar og ræddu þar bæði íslenskir og erlendir gestir um málefni sem Ólafi Ragnari eru hugleikin, ekki síst friðarfrumkvæði þjóðarleiðtoga, orkubyltinguna, áhrif loftslagsbreytinga á norðurslóðir og þjóðmál í framtíðinni. Ráðstefnan fór fram í Hörpu í Reykjavík. Í kveðju sinni minnti forseti meðal annars á ýmsa þætti sem hefðu markað feril Ólafs Ragnars á opinberum vettvangi.
Fréttir
|
14. maí 2023
Vegvísar til framtíðar
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt