Forsetahjón taka á móti nemendum Alþjóðlega jafnréttisskólans. Skólinn heyrir undir Hugvísindasvið Háskóla Íslands og er markmið hans að stuðla að jafnrétti kynjanna og félagslegu réttlæti með menntun og þjálfun fólks til jafnréttisstarfa í þróunarlöndum og á átakasvæðum. Skólinn hefur starfað hér á landi í 14 ár og á þessu misseri eru nemendur 23 talsins frá 16 löndum. Forseti og forsetafrú fluttu stutt ávörp og fulltrúar nemenda lýstu námi sínu hér og framtíðaráformum.
Fréttir
|
15. maí 2023
Alþjóðlegi jafnréttisskólinn
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt