Eliza Reid forsetafrú tekur á móti Agötu Kornhauser-Duda, eiginkonu forseta Póllands, á Bessastöðum. Kornhauser-Duda er hér á landi ásamt eiginmanni sínum samhliða leiðtogafundi Evrópuráðsins sem fram fer í Reykjavík. Forsetafrúin nýtti tækifærið meðal annars til að kynna sér samfélag Pólverja á Íslandi. Þá kom hún til hádegisverðar á Bessastöðum.
Fréttir
|
17. maí 2023
Forsetafrú Póllands
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt