Forsetahjón bjóða Egils Levits, forseta Lettlands, og Alar Karis, forseta Eistlands, til kvöldverðar á Bessastöðum. Forsetarnir sóttu leiðtogafund Evrópuráðsins og halda af landi brott á fimmtudagsmorgun. Lettland hefur nú tekið við formennsku í ráðinu.
Fréttir
|
17. maí 2023
Kvöldverður
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt