Fréttir | 17. maí 2023

Kvöldverður

Forsetahjón bjóða Egils Levits, forseta Lettlands, og Alar Karis, forseta Eistlands, til kvöldverðar á Bessastöðum. Forsetarnir sóttu leiðtogafund Evrópuráðsins og halda af landi brott á fimmtudagsmorgun. Lettland hefur nú tekið við formennsku í ráðinu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar