Forseti sækir forsýningu sjónvarpsþáttar í þáttaröðinni Fólk eins og við. Sýningin var í Bíó Paradís í Reykjavík. Sólrún Freyja Sen leikstýrir þáttunum sem lýsa einkum örlögum þeirra sem glíma við fíknisjúkdóma og lenda á götunni um lengri eða skemmri tíma. Í fyrsta þætti er fjallað um líf og list Magneu Hrannar Örvarsdóttur, fjölmiðlakonu og BA í heimspeki, sem lést á síðasta ári.
Fréttir
|
20. maí 2023
Fólk eins og við
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt