Forseti býður kvennakórnum Vox feminae til Bessastaða. Til stóð að kórinn héldi þangað um miðjan mars 2020 en rétt í þann mund var hafist handa við að takmarka samkomur vegna heimsfaraldursins. Kórfélagar sungu fyrir forseta og maka sína og héldu einnig í Bessastaðakirkju.
Fréttir
|
20. maí 2023
Vox feminae
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt