Forseti flytur ávarp við opnun sýningar á ljósmyndum Gunnars G. Vigfússonar á Þingvöllum. Í um hálfa öld hefur Gunnar tekið myndir í þágu embættis forseta Íslands. Í gestastofu þjóðgarðsins á Þingvöllum hefur nú verið opnuð sýning á ljósmyndum Gunnars frá þjóðhátíðum og heimsóknum þjóðhöfðingja og annarra tiginna gesta til Þingvalla. Í máli sínu þakkaði forseti Gunnari fyrir framlag hans til þess að varðveita sögu forsetaembættisins og þjóðarinnar í myndum og minnti á mikilvægi ljósmynda sem sögulegra heimilda.
Fréttir
|
21. maí 2023
Velkomin til Þingvalla
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt