Forseti tekur á móti hópi fólks sem vann um skeið á ríkisstjórnarskrifstofum í Washington í Bandaríkjunum undir merkjum The White House Fellowship. Meðal þeirra er Carlos Del Toro, flotamálaráðherra Bandaríkjanna. Gestirnir eru í fræðsluferð á Íslandi.
Fréttir
|
19. júní 2023
Flotamálaráðherra og stjórnarstarfslið
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt