Forseti stýrir fundi ríkisráðs sem haldinn var á Bessastöðum í dag. Á fundinum veitti forseti Jóni Gunnarssyni lausn frá embætti dómsmálaráðherra og skipaði Guðrúnu Hafsteinsdóttur alþingismann til að gegna því embætti.
Fréttir
|
19. júní 2023
Ríkisráðsfundur
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt