Forseti tekur á móti stjórn Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá. Rætt var um stjórnarskrá Íslands í nútíð, fortíð og framtíð. Forseti tók einnig við gjöf, listaverki eftir Kristínu Dýrfjörð. Í það eru saumuð út upphafsorð aðfaraorða að þeirri stjórnarskrá sem stjórnlagaráð samdi á sínum tíma.
Fréttir
|
19. júní 2023
Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt