Fréttir | 19. júní 2023

Samtök kvenna um nýja stjórnarskrá


Forseti tekur á móti stjórn Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá. Rætt var um stjórnarskrá Íslands í nútíð, fortíð og framtíð. Forseti tók einnig við gjöf, listaverki eftir Kristínu Dýrfjörð. Í það eru saumuð út upphafsorð aðfaraorða að þeirri stjórnarskrá sem stjórnlagaráð samdi á sínum tíma.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar