Forseti á fund með Ólafi Þór Ævarssyni geðlækni. Rætt var um leiðir til að stuðla að bættri geðheilsu landsmanna, ekki síst skilvirkar leiðir til að takast á við streitu, kvíða og aðra vanlíðan, hugsanlega væga í fyrstu en verri ef ekkert er að gert. Meðal annars var rætt um gildi hreyfingar og virkni í því sambandi.
Fréttir
|
20. júní 2023
Geðheilsa
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt