Forseti tekur á móti börnum frá leikskólanum Sunnuási úr Hlíðahverfi Reykjavíkur og kennurum þeirra. Börnin sungu tvö lög fyrir forseta, þar á meðal afmælissönginn því heimsóknina bar upp á afmælisdag forseta.
Fréttir
|
26. júní 2023
Sunnuás
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt