Forseti heimsækir bækistöðvar björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík. Forseti hitti þar Boga Adolfsson, formann sveitarinnar, og aðra liðsmenn hennar auk Fannars Jónassonar bæjarstjóra sem sinnt hafa almannaþjónustu eftir að gos hófst við Litla-Hrút. Forseti þakkaði björgunarsveitarfólki og öðrum fyrir þeirra drjúga starfa. Þá var rætt um framtíðarhorfur á þessum slóðum, mögulegar leiðir til að tryggja að fólk geti virt eldsumbrotin fyrir sér og þá hættu sem getur skapast ef hamfarirnar færast í aukana.
Fréttir
|
17. júlí 2023
Björgunarsveitin Þorbjörn
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt