Forseti á fund með Aud Lise Norheim, sendiherra Noregs á Íslandi, sem senn lætur af störfum. Norheim afhenti forseta trúnaðarbréf sitt í október 2019. Á fundinum var rætt um dvöl sendiherra hér á landi síðastliðin fjögur ár, farsælt samband Íslands og Noregs, framtíð samstarfs á norðurslóðum og ýmsa viðburði í embættistíð hennar hér á landi, meðal annars heimsókn Hákons krónprins í fyrra og leiðtogafund Evrópuráðsins fyrr í ár. Einnig var rætt um hinu miklu flóð og hamfarir sem geisað hafa í Noregi að undanförnu.
Fréttir
|
09. ágú. 2023
Kveðjufundur sendiherra Noregs
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt