Forseti tekur á móti Kanadabúum og Bandaríkjamönnum af íslensku bergi brotnu. Fólkið er hér á landi á vegum Snorraverkefnisins. Það miðar að því að Vestur-Íslendingar kynnist sögu lands og þjóðar og fari á æskuslóðir formæðra sinna og forfeðra hérlendis.
Fréttir
|
10. ágú. 2023
Snorraverkefnið
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt