Forseti tekur á móti Ramón Gordils, nýjum sendiherra Venesúela gagnvart Íslandi með aðsetur í Osló. Rætt var um framtíðarhorfur í Venesúela, stöðu efnahagsmála og lífskjör almennings. Sendiherra rakti sjónarmið þarlendra stjórnvalda í þeim efnum. Rætt var um flótta fólks frá Venesúela og ástæður þar að baki. Forseti rakti markmið og sjónarmið íslenskra stjórnvalda á alþjóðavettvangi á sviði mannréttinda og utanríkismála, jafnréttis- og umhverfismála.

Fréttir
|
19. sep. 2023
Venesúela
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt