Forseti heimsækir Sæmundarskóla í Reykjavík í tilefni Forvarnardagsins 2023. Í skólanum átti forseti samtal við nemendur úr 9. bekk um forvarnir og sat fyrir svörum um heilbrigðan lífsstíl, íþróttir og sitthvað fleira. Forseti snæddi svo hádegisverð með fulltrúum nemendafélags skólans og skoðaði bygginguna í fylgd þeirra.
Fréttir
|
04. okt. 2023
Forvarnardagur í Sæmundarskóla
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt