Forseti situr málþing um forvarnarmál í Borgarholtsskóla í Reykjavík. Fundinn ávörpuðu einnig Ársæll Guðmundsson skólameistari, Alma Möller landlæknir, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Margrét Lilja Guðmundsdóttir þekkingarstjóri og nemendur og starfsmenn við skólann. Fundurinn var haldinn í tilefni Forvarnardagsins 2023 og ræddi forseti við fyrsta árs nema úr skólanum auk nemenda úr Klébergsskóla sem þarna voru í heimsókn.
Fréttir
|
04. okt. 2023
Málþing í Borgarholtsskóla
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt