• Hressum krökkum heilsað í Seljaskóla.
  • Heimsókn í eðlisfræðitíma - rætt um Doppler-áhrif og fleira merkilegt!
  • Með nemendum úr yngri bekkjardeildum Seljaskóla.
  • Rætt við kennara nýrra nemenda sem leita hælis á Íslandi.
  • Heimsókn í bókasafn skólans.
  • Eiginhandaráritun.
  • Komið við á kennarastofunni.
  • Forseti ásamt þeim Laufey Unni Hjálmarsdóttur aðstoðarskólastjóra, og Guðbjarti Ólasyni skólastjóra.
  • Forseti ræðir við nemendur 9. bekkjar í Seljaskóla.
Fréttir | 05. okt. 2023

Seljaskóli

Forseti heimsækir Seljaskóla í Reykjavík í tilefni af Forvarnardeginum 2023. Forseti skoðaði húsakynni í fylgd skólastjóra og annarra starfsmanna, heimsótti yngri deildir og deild fyrir ungmenni í leit að hæli og skjóli á Íslandi. Þá ræddi hann við nemendur 9. bekkjar um gildi forvarna og þá vellíðan sem fylgi því að rækta með sér heilbrigðan lífsstíl, sofa vel og forðast áfengi, tóbak og önnur vímuefni.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar