Forseti heimsækir Seljaskóla í Reykjavík í tilefni af Forvarnardeginum 2023. Forseti skoðaði húsakynni í fylgd skólastjóra og annarra starfsmanna, heimsótti yngri deildir og deild fyrir ungmenni í leit að hæli og skjóli á Íslandi. Þá ræddi hann við nemendur 9. bekkjar um gildi forvarna og þá vellíðan sem fylgi því að rækta með sér heilbrigðan lífsstíl, sofa vel og forðast áfengi, tóbak og önnur vímuefni.
Fréttir
|
05. okt. 2023
Seljaskóli
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt