Forseti sæmir skáta forsetamerki í Bessastaðakirkju. Forseti Íslands er verndari Skátahreyfingarinnar á Íslandi og afhendir forsetamerki ár hvert. Að athöfn lokinni var skátum og gestum þeirra boðið að þiggja veitingar í Bessastaðastofu.
Fréttir
|
07. okt. 2023
Forsetamerki skáta
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt