Forseti flytur setningarávarp á málþingi Félags um barnabókasafn í Hæðargarði í Reykjavík. Viðburðurinn var haldinn á áttræðisafmæli Sigrúnar Klöru Hannesdóttur, fyrrverandi landsbókavarðar, og á vegum forvígismanna um barnabókasafn. Slíkur staður myndi hýsa barna- og ungmennabækur og styrkja rannsóknir á því sviði. Á þinginu var fjallað um bókmenntir fyrir ungmenni í víðum skilningi.
Fréttir
|
09. okt. 2023
Barnabókasafn
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt