Forseti flytur opnunarávarp á ráðstefnunni Ofbeldismenn á Íslandi sem haldin er í Reykjavík. Grasrótarsamtökin Stígamót standa að viðburðinum. Þau berjast gegn kynferðisofbeldi og veita aðstoð fyrir fólk sem hefur verið beitt kynferðisofbeldi.
Fréttir
|
12. okt. 2023
Ofbeldismenn á Íslandi
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt