Fréttir | 13. okt. 2023

Þingvellir

Forseti á fund með Einari Sæmundsen þjóðgarðsverði á Þingvöllum. Rætt var um 80 ára afmæli lýðveldisins næsta sumar og önnur tímamót fram undan. Einnig var rætt um þá fáu muni sem til eru og tengjast Þingvöllum og þjóðarsögunni.

Pistill forseta um Þingvallagöngu.

Þessi síða notar fótspor
Skoða nánar