Forseti á fund með Einari Sæmundsen þjóðgarðsverði á Þingvöllum. Rætt var um 80 ára afmæli lýðveldisins næsta sumar og önnur tímamót fram undan. Einnig var rætt um þá fáu muni sem til eru og tengjast Þingvöllum og þjóðarsögunni.
Fréttir
|
13. okt. 2023
Þingvellir
Aðrar fréttir
Fréttir
|
31. júlí 2024
„Guðni kveður Bessastaði"
Forseti ræðir embættistíð sína við Ríkissjónvarpið.
Lesa frétt
Fréttir
|
30. júlí 2024
Varnir og viðbrögð í Grindavík
Forsetahjón taka á móti fólki sem vann að verndun innviða.
Lesa frétt